Eðlisfræði 2a (Uppfært 10. mars 2014)


Hér er minnisblað um efni námskeiðsins, námsmat, verkefni og kennsluáætlun.

Fyrsta verklega æfingin um sveiflusjá.

Vinnuseðlar sem við fylgjum í verklegu á föstudögum. Þeir verða uppfærðir reglulega eftir því sem þurfa þykir.

Tíðnisvörun: Efni um tíðnisvörun rása, efni sem ekki er í kennslubók námskeiðsins.

Svipulsvörun: Efni um svipulsvörun rása (svörun við púls eða þrepmerki), efni sem ekki er í kennslubók námskeiðsins.

Smáforrit um díóður, transistora o.fl., (einnig um framleiðslu íhluta) frá hópi í SUNY Buffalo.

Ath.: Við sleppum æfingu IV um smára í Vinnuseðlunum að ofan og gerum þess í stað æfingarnar í eftirfarandi lýsingum:

BJT tilraun, breytt frá vinnuseðlum.

Rules for dealing with (finding working point of) BJT circuits.

Leidbeiningar um lesefni.


Heimadæmi:

Dæmablað 1, skilist 21. feb.

Dæmablað 2, skilist 17. mars


"Data sheets":

Phototransistor.

BC237 bipolar junction transistor.

BC547 bipolar junction transistor.

Opamp LM741.

Opamp TL071.

Opamp TL062.

Opamp TL061-64.